Meirapróf - Aukin ökuréttindi
Allir sem sækja nám til aukinna ökuréttinda þurfa að sitja bóklegt grunnnám sem er 52 kennslustundir. Námskeiðið er skilyrði fyrir ökuréttindum til að aka vörubílum, hópbifreiðum og leigubílum í atvinnuskyni. Námsefnið tekur til umferðarfræða, vöru- og farþegaflutnings, starfsréttinda og skyldna atvinnubílstjóra.
Bifhjólaréttindi
Til þess að öðlast ökuréttindi fyrir bifhjól þarf að fara bæði í bóklega og verklega kennslu. Bóklega námið er 24 kennslustundir og...
Kerrupróf - BE réttindi
Kerrupróf er fyrir þá sem vilja öðlast réttindi til að aka með eftirvagn/kerru. Námskeiðið felur í sér bæði bóklegt og verklegt nám.
Næstu námskeið
12. febrúar 2026
Aukin ökuréttindi
19. mars 2026
Aukin ökuréttindi
30. apríl 2026
Aukin ökuréttindi
4. júní 2026
Aukin ökuréttindi
Viltu hefja nám?
Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um námskeið, verð og tímasetningar.