AKTU - ökuskóli allra landsmanna
Verið velkomin á heimasíðu AKTU ökuskóla, ökuskóla allra landsmanna. Hér á síðunni er að finna upplýsingar um þau námskeið sem haldin eru á vegum skólans: námskeið til aukinna ökuréttinda, vinnuvélanámskeið, endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra, undirbúningur hæfnisprófs og sérstakt námskeið fyrir unga ökumenn sem hafa verið sviptir bráðabirgðaskírteini eða sæta akstursbanni.
Fjarnámskeiðin ná yfir allt land
Staðnámskeið eru haldin eftir þörfum og er staðsetning auglýst hverju sinni. Verkleg kennsla og próf fara fram í Reykjavík, Akureyri, Sauðárkróki og víðar ef þörf krefur.
Ökukennarar skólans
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari - Forsvarsmaður
Marteinn Guðmundsson
Ökukennari
Árni Ingólfsson
Ökukennari
Svavar Atli Birgisson
Ökukennari
Sveinn Ingi Lýðsson
Umferð og samfélag - Stór ökutæki
Þorkell V. Þorsteinsson
Umferðarsálfræði
Ingvar Guðmundsson
Bíltækni - Stór ökutæki
Ingvar Magnússon
Skyndihjálp
Alex Ægisson
Kerfisstjóri
Netfang ökuskólans er [email protected]