Aukin ökuréttindi

Meirapróf er samheiti yfir nám til aukinna ökuréttinda. Allir sem sækja nám til aukinna ökuréttinda þurfa að sitja bóklegt grunnnám sem er 52 kennslustundir. Námskeiðið er skilyrði fyrir ökuréttindum til að aka vörubílum, hópbifreiðum og leigubílum í atvinnuskyni. Námsefnið tekur til umferðarfræða, umferðarsálfræði, bíltækni og skyndihjálpar.

Hægt er að hefja námið allt að 6 mánuðum fyrir aldursmörk hvers réttindaflokks.

Vörubifreiðar

C1
Bifreið sem hönnuð er fyrir allt að 8 farþega og með heildarþyngd 3.500-7.500 kg. Aldurstakmark: 18 ára. Námstími: 78 kennslustundir + 8 ökutímar.
C1E
C1 bifreið með eftirvagni sem vegur meira en 750 kg. Námstími: 4 kennslustundir + 4 ökutímar.
C
Bifreið sem vegur meira en 3.500 kg fyrir vöruflutninga í atvinnuskyni. Aldurstakmark: 21 árs. Námstími: 84 kennslustundir + 12 ökutímar.
CE
C bifreið með eftirvagni sem vegur meira en 750 kg. Námstími: 4 kennslustundir + 7 ökutímar.

Námsfyrirkomulag

Grunnnám - 52 kennslustundir

Allir nemendur þurfa að ljúka bóklegu grunnnámi sem er 52 kennslustundir. Námið skiptist í fjóra hluta:

  • Umferðarfræði: 12 kennslustundir
  • Umferðarsálfræði: 12 kennslustundir
  • Bíltækni: 12 kennslustundir
  • Skyndihjálp: 16 kennslustundir

Sérnám og verklegt nám

Eftir grunnnámið fer fram sérnám og verklegt nám fyrir hvern réttindaflokk. Fjöldi kennslustunda og ökutíma fer eftir þeim flokki sem valinn er (sjá töflur hér að ofan).

Aðstoð stéttarfélaga

Mörg stéttarfélög styrkja námskeiðið verulega fyrir félagsmenn sína. Hafðu samband við þitt stéttarfélag til að kanna möguleika á styrk.

Gagnlegar upplýsingar

Nánari upplýsingar um nám og réttindi má finna á vef Samgöngustofu:

Samgöngustofa - Aukin ökuréttindi

Algengar spurningar

Námið skiptist í bóklegan og verklegan hluta. Fyrst þarf að ljúka bóklegu námi fyrir valda réttindaflokka og standast skriflegt próf hjá Frumherja. Að því loknu tekur við verkleg þjálfun hjá ökukennara sem endar með verklegu prófi. Nánari upplýsingar má finna á vef Samgöngustofu.

Við bjóðum upp á sveigjanlegt nám sem hentar þínum þörfum. Hægt er að taka bóklega hlutann í fjarnámi þar sem þú lærir á þínum hraða, eða sækja fjarfundi þar sem farið er yfir efnið með kennara.

Verkleg kennsla hefst eftir að bóklegu prófi er lokið. Fjöldi ökutíma er breytilegur eftir réttindaflokkum, en alltaf þarf að uppfylla lágmarksfjölda tíma samkvæmt reglugerð. Náminu lýkur svo með verklegu prófi fyrir hvern flokk.

Kostnaðurinn ræðst af því hvaða og hversu marga réttindaflokka þú tekur. Einnig hefur áhrif hvort þú eigir einhver réttindi fyrir. Hafðu samband til að fá nákvæma verðáætlun fyrir þitt nám.

Ef þú fékkst bílpróf fyrir 1. júní 1996 gætir þú verið með ákveðin réttindi (oft merkt 74-76 í skírteini). Þessi réttindi gilda yfirleitt ekki til atvinnuaksturs farþega án frekari þjálfunar. Fyrir vöruflutninga gæti þurft endurmenntun. Mælt er með að kanna stöðuna hjá Samgöngustofu eða hafa samband við okkur.

Já, ef þú ert með gilt skyndihjálparskírteini (ekki eldra en 3ja ára) sem uppfyllir kröfur um lengd (minnst 16 stundir) er hægt að fá það metið inn í námið. Framvísa þarf skírteini til staðfestingar.

Tilbúinn að byrja?

Skoðaðu námskeið og veldu þann tíma sem hentar þér best

Næstu meiraprófs námskeið

12. febrúar 2026

Aukin ökuréttindi

Aukin ökuréttindi

febrúar - mars 2026

Vika 1 / 4

Vika 1: 12 feb - 15 feb

Mán
Þri
Mið
Fim
12
Fös
13
Lau
14
Sun
15
09:00
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
10:00
11:00
12:00
Hlé
Hlé
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
18:00
Hlé
Hlé
19:00
20:00
21:00
22:00
Litakóðar:
Umferðarfræði
Skyndihjálp
Bíltækni
Skólapróf
Stór ökutæki
Próf / Eftirvagnar
Eftirvagnar
Hlé

19. mars 2026

Aukin ökuréttindi

Aukin ökuréttindi

mars - apríl 2026

Vika 1 / 5

Vika 1: 19 mar - 22 mar

Mán
Þri
Mið
Fim
19
Fös
20
Lau
21
Sun
22
09:00
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
10:00
11:00
12:00
Hlé
Hlé
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
18:00
Hlé
Hlé
19:00
20:00
21:00
22:00
Litakóðar:
Umferðarfræði
Skyndihjálp
Bíltækni
Skólapróf
Stór ökutæki
Próf / Eftirvagnar
Eftirvagnar
Hlé

30. apríl 2026

Aukin ökuréttindi

Aukin ökuréttindi

apríl - maí 2026

Vika 1 / 4

Vika 1: 30 apr - 3 maí

Mán
Þri
Mið
Fim
30
Fös
1
Lau
2
Sun
3
09:00
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
10:00
11:00
12:00
Hlé
Hlé
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
18:00
Hlé
Hlé
19:00
20:00
21:00
22:00
Litakóðar:
Umferðarfræði
Skyndihjálp
Bíltækni
Skólapróf
Stór ökutæki
Próf / Eftirvagnar
Eftirvagnar
Hlé

4. júní 2026

Aukin ökuréttindi

Aukin ökuréttindi

júní 2026

Vika 1 / 4

Vika 1: 4 jún - 7 jún

Mán
Þri
Mið
Fim
4
Fös
5
Lau
6
Sun
7
09:00
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
09:00 – 14:55
Umferðarfræði
10:00
11:00
12:00
Hlé
Hlé
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
17:00 – 21:20
Umferðarfræði
18:00
Hlé
Hlé
19:00
20:00
21:00
22:00
Litakóðar:
Umferðarfræði
Skyndihjálp
Bíltækni
Skólapróf
Stór ökutæki
Próf / Eftirvagnar
Eftirvagnar
Hlé