A - Full bifhjólaréttindi

Bifhjólaréttindi

Ökuréttindi fyrir bifhjól

95.000 kr.

Innifaldir námsþættir

Þessir námsþættir eru innifaldir í þessu námskeiði

  • Umferðarfræði

    12 kst.

    Umferðarlög, merkingar og örugg aksturshegðun.

  • Umferðarsálfræði

    12 kst.

    Sálfræði ökumanns og öryggi í umferðinni.

  • Skyndihjálp

    16 kst.

    Grunnur í skyndihjálp og viðbrögð við slysum. Verklegt þarf að fara fram í staðnámi.

  • Bifhjól bóklegt

    12 kst.

    Bóklegt nám fyrir bifhjólaréttindi.

  • Skólapróf

    4 kst.

    Lokapróf námskeiðs.

Skrá mig á námskeið

Veldu dagsetningu og fylltu út upplýsingar til að skrá þig