L - Leigubíll (B-far)
Leigubífreið / B/far
Leigubílaréttindi (allt að 8 farþegar). Aldursmörk 20 ár.
180.000 kr.
Innifaldir námsþættir
Þessir námsþættir eru innifaldir í þessu námskeiði
- 12 kst.
Umferðarfræði
FjarfundurUmferðarlög, merkingar og örugg aksturshegðun.
- 12 kst.
Umferðarsálfræði
FjarfundurSálfræði ökumanns og öryggi í umferðinni.
- 16 kst.
Skyndihjálp
FjarfundurGrunnur í skyndihjálp og viðbrögð við slysum. Verklegt þarf að fara fram í staðnámi.
- 12 kst.
Bíltækni
FjarfundurTæknileg þekking á ökutækjum og viðhaldi.
- 8 kst.
Ferðafræði
Mismunandi eftir dagsetninguSkipulag ferða, hvíldartímar og akstursdagbók.
- 4 kst.
Skólapróf
FjarfundurLokapróf námskeiðs.
Skrá mig á námskeið
Veldu dagsetningu og fylltu út upplýsingar til að skrá þig